| 
 
 
 Hvítasunnudagur skartaðisínu fegursta hér á
 norðurhjara með heiðríkju
 og hlýindum; fjörðurinn
 fylltist glöðu kvaki.
 En í birtu og friðsæld
 dagsins reynist mengunin
 í höfuðstað Norðurlands
 því miður raunveruleg
 ógn fjölskrúðugu lífríki.
 Nýlegar rannsóknir um
 afkomu rauðbrystingsins
 eru t.a.m. alvarleg
 áminning í þessu tilliti.
 Stofninn fer minnkandi,
 það dregur úr færninni
 til að afla viðurværis og
 lifa af, sbr. að goggurinn
 hefur verið að styttast.
 
 
 Lengi tekur sjórinn við,
 segir gamalt máltæki.
 En allt á sín mörk.
 Það er svo auðvelt
 að gleyma því að
 viðkvæm vistkerfi
 Móður Jarðar taka
 ekki endalaust við.
 
 
 Þann 11. maí sl. birti
 breski fréttamaðurinn
 Justin Rowlatt, fulltrúi
 BBC í Suðausturasíu,
 inni á fréttavef BBC,
 magnaða frásögn í máli
 og myndum af þeirri
 miklu mengunarógn af
 mannavöldum sem
 nú steðjar að helgustu
 elfur heimsins, Ganges
 á Indlandi eða Ma Ganga.
 Oft nefnd elfur tímans.
 Lífæð búsældar og
 menningar í aldanna rás.
 Lesa má greinina í
 heild sinni undir heitinu
 India´s dying mother
 .Poisoned river
 (Sjá á www.bbc.co.uk/news/magazine-36267386).
 
 
 En í allri menguninni
 ná sumar lífverur samt
 einhvern veginn að þrífast.
 Dæmi um það er hinn
 sérstæði og fáséði blindi
 höfrungur sem á sín
 heimkynni í Ganges
 og suma aðstandendur
 Skuggsjár hefur dreymt.
 
 
 
 Nú eru miklar vonir
 bundnar við þjóðarátak
 um hreinsun Ganges.
 Og einnig það átak að
 efla vatnsbúskap með
 áveitum úr Ganges en
 þurrkar undanfarin 2 ár
 hafa kyrkt allt gróðurfar.
 
 
 
 Í bók okkar hjá Skuggsjá,
 TRANSFER in Kashi and
 the River of Time, segir af
 átakinu Black Kashi Project
 sem nemendur og kennarar
 háskólans í Benares - BHU -
 settu á laggirnar og miðar
 að því að hreinsa Ganges
 og hina helgu borg Kashi,
 - Varanasi öðru nafni Benares -,
 á bökkum árinnar en
 borgin er ein mengaðasta
 sem um getur á Indlandi.
 
 
 
 Cowsmouth or Gaumukh
 is the name of the cave in
 the Gangotri Himalayan glacier
 wherefrom the Ganga emerges,
 running in one mesmerizing flow
 towards the Ganga Sagar
 in the Bay of Bengal.
 
 The trees at her farther bank
 look like a flowing stairway
 to heaven in the morning mist.
 
 Gamga is a goddess
 sister of Parvati and
 a symbol of purity.
 No wonder Her waters
 are believed to bring
 liberation or moksha to people.
 That She is thought to form
 a sacred bridge between
 this world and the next and
 that bathing here is believed
 to bring liberation from
 the cycles of births and ease
 the journey to the great Hereafter,
 
 I am getting familiar with
 Her banks covered with
 rows of stonesteps which
 sweep down ghat after ghat
 where one can watch
 a great panorama of the joys
 of life and the sorrows of death.
 
 What highroad of Nature
 who has triggered the
 growth of civilization.
 What web Kashi.
 
 
 
 
 (Bjarnadottir, B. Transfer in Kashi
 and the River of Time;
 Penguin/Partridge, 2014;
 ch. Ganga Devi, p. 141).
 
 
 
 *
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 |