Forsíđa   

 31.12.2012
 Vonardraumur í árslok 2012 - á vit sálfrćđinnarNú er árið þegar
spáð var fyrir um
endimörk heimsins
senn að baki.
En ekki þar með sagt
að mörgum hafi ekki
þótt þeir sjá endimörk
lífsins í þeirri mynd
sem þeir þekktu;
árið var mörgum erfitt,
allt að því martraðarkennt.
Veðurfar og náttúrufar
víða með ólíkindum.

Mestu skiptir að halda
vonardraumnum um
betra mannlíf vakandi
gegn ógn mörunnar.
Vera hugrakkur og
skapa sýn til nýrrar
tíma - og geimgáttar.
Gerist ekki af sjálfu sér,
þarf heilmikið púl
og viðhorfsbreytingar.

Merkar uppgötvanir s.s.
á sviði geimvísinda og
lífvísinda voru gerðar 2012
sem óefað blása til
nýrrar sóknar fram á við.
Higgsbóseindin viðurkennd,
nýjar plánetur fundust
svo og nýjar dýra-
og plöntutegundir
og fleira mætti tiltaka.


Hugrekki er mótstaða gegn ótta,
vald yfir ótta,
ekki að vera án ótta.

Maður skorar ekki nema
hafa fyrst sett upp markið.

(Mark Twain 1835-1910).


Eftirfarandi hugleiðingar
 um árið 2012 birtust í
jóla-og áramótapósti frá
dr. Saths Cooper, forseta
Alheimssamtaka um sálvísindi,
International Union
of Psychological Science

- IUPsyS - .
En hann leggur áherslu
á mikilvægi sálfræðinnar
í baráttunni við
eyðingarmátt hnignunar
og aukins ótta í nútímanum
og fyrir nýja von
mannkyni til handa:


2012 has been a a tough year
for society globally.
An ailing world economy
and rapidly advancing
technology are making
people redundant.
Countless people continue
to lose their livelihood
& their homes.
Life is becoming tougher
for ordinary people,
while natural disasters &
environmental degradation
are devastating us.
Social brutality,
war & terror
numb the psyche.

Not surprisingly
many lose hope.

Yet through the
pain & hardship,
the fear & anxiety,
humanity smiles
& searches for more
bearable ways
to continue the species.


I believe that
psycholgy is succeding
to grapple with real issues
 that confront real people
in the laboratory of life.*
Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189  190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 261 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA