Forsíđa   

 22.05.2016
 Árdagar siđmenningar: er Kashi - borg ljósa og drauma - 6 til 8 ţúsunda ára gömul?



Nýlegar rannsóknir IIT--
indversku Tæknistofnunarinnar,
og ASI-indversku Fornleifa-
stofnunarinnar, renna stoðum
undir tilgátur um aldur
siðmenningar Indusdalsins
og hinnar fornu borgar
Kashi, sem löngum er
talin elsta borg heims,
borg ljósa og drauma.
Og gengur líka undir
nafninu Varanasi
og þar áður Benares.
Vísbendingar eru nú
komnar fram um árdaga
siðmenningar og 8
þúsund ára mannvistir 
í Indusdalnum eða eldri.


Skuggsjá gaf út bók
um Kashi árið 2014,
TRANSFER in Kashi
and the River of Time,
sem panta má á Amazon
ofl. vefbókasíðum
eða panta beint  frá
Waterstones í London.


Lengi vel  var álitið að
borgin Kashi sem stendur
í vöggu siðmenningar
  Indusdalsins, væri
4 til 5 þúsund ára en
nýlegar rannsóknir
með háþróaðri GPS
tækni, sýna að hún
er mun eldri eða allt
að 6 til 8 þúsund
ára gömul og með
samfelldar mannvistir
allan þann langa tíma.


Indversk stjórnvöld hafa
nýverið sett stóraukna
fjámruni í rannsóknir á
 Kashi og næsta nágrenni.


Lengst af hefur menning
Forn-Egypta og síðan
Súmera, verið talin elst,
eða ca. á aldursbilinu
 6.500 til 7000 ára.
En þær fornmenningr
risu og hnigu. Allt
bendir hins vegar til að
mannvistir og menning
í Kashi, hafi haldist
 óslitnar í árþúsundir.


Jafnvel þó menning víða
í Indusdalnum hafi að
 öllum líkindum hnigið
í haf gleymskunnar fyrir um
3 þúsund árum, m.a. vegna
veður-og gróðurfarsbreytiga,
hnignunar og tortímingar
siðmenningar víða á
þessum slóðum, þá virðist
Kashi hafa staðið af sér
skellina eins og raunar
mörg fornrit Indverja vitna
um, sbr. Vedabækurnar.


Hinu er þó ekki að neita
að Kashi hefur ófáum
sinnum verið rænd,
eða nær gjöreydd í
aldanna rás en tekist
að endurreisa sig.
Því eru í dag fáar
 fornar byggingar til
í núverandii Kashi.


Drottningin af Indore lét
endurreisa Kashi á 18. öld.
Og reisa fagrar byggingar
og hof - það merkasta
 er Gullna hofið -.
En umhverfis Gullna hofið
 eða Kashi Vishwanath
til heiðurs Shiva, er borgin
byggð enn í dag enda
álitin eilífur bústaður
Shiva, í andlegri jafnt
sem veraldlegri merkingu.



Í kaflanum Knocking
on Heaven´s Door,

er Kashi m.a lýst
á eftirfarandi hátt:



The time had come
to fulfill a lifelong dream
of paying Kashi a visit--
Shiva´s abode in the world.

A visit to the oldest
living city in the world,
the City of Light on
the banks of the Ganges
river---the River of Gods
and the River of Time.

The eternal city of transfer
between worlds where
death is in a leading role
and many are cremated daily,
believing the Mother Ganga
will clean away their sins
and cross them over
to the great Hereafter.

Or, for the living,
taking a sacred dip
in her holy waters
and being purified,
washing away many
a lifetime of sins.

Spirituality pulsates
at the river ghats
with Kashi watching
times and trends
coming and going.

Once expiring here,
Kashi offers moksha
(liberation from the cycle
of birth and death),
making the city the hub
of the Hindu universe.
A Borderland.
Truly a thin place.




(B. Bjarnadottir, TRANSFER
in Kashi and the River of tIme;
Penguin/Partrdge,
2014, p. 11-12).




*





Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118  119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 261 262 263 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA