Forsíđa   

 18.11.2017
 Flogiđ um loftiđ draumablátt á nýju nóvembertungliÁ nýju tungli dagsins,
þegar trén hafa fellt
laufskrúð sitt og
mæta hljóðlát vetri,
er tími til að dreyma
og þreyja skammdegið.
Gefa ímyndunaraflinu
lausan taum og svífa
inn í heima og geima
á vængjum sönggyðjunnar:
fljúga um loftið draumablátt.Tré eru kyngimagnaðar
lífverur, sem geta náð
háum aldri og búa yfir
margslungnum töfrum.
Tré voru í hávegum höfð
meðal forferða vorra,
Kelta, og var á þeim
sumum mikil helgi.
Hver mánuðru markaðist
af nýju tungli í tímatali Kelta
og bar ákveðið trjáaheiti.Skáldið kjarnyrta frá
Galmaströnd í Eyjafirði,
Davíð Stefánsson,
frá Fagraskógi, yrkir
um fuglana, sem
hann ungur tálgaði úr
furutré út við sjó,
eða úr smiðjumó
heimahaganna.Galmaströndin er í
vestanverðum Eyjafirði,
norðan Hörgárdals.
Ströndin er kennd við
Galma landnámsmann.
Um er að ræða strandlengjuna
og undirlendið milli Reistarár
í suðri, (raunar Reiðholts),
til Fagraskógar í norðri
og Þorvaldsdalsár.

Úr furutré, sem fann ég út við sjó,
Ég fugla skar og líka úr smiðjumó.
Í huganum til himins oft ég svíf,
Og hlýt að geta sungið í þá líf.
(Davíð Stefánsson, 1895-1964;
Svartar fjaðrir, 1919;
úr Kvæðið um fuglana).*


Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84  85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA