Forsíđa   

 23.09.2018
 Fjólugata 8 - hús svefns og drauma - 85 ára á sólbjörtum haustjafndćgrumSólbjört haustjafndægur baða
Oddeyrina á Akureyri um leið
og hús svefns og drauma,
Fjólugata 8, fagnar 85 árum.
Draumasetrið Skuggsjá
með aðsetur á neðri hæð;
húsið í eigu forstjóra
Skuggsjár og fjölskyldu
til fjölmargra ára.Fuglasöngur daginn út
og inn undanfarið og
reyniberin renna rauð
og bústin í sarpinn.
Sifurreynirinn vakir yfir
eins og höfðinglegur
öldungur ásamt grósku-
miklu gullregninu.Sjá má myndir og lesa
fróðlegar lýsingar Arnórs
Blika Hallmundarsonar
á húsinu sem byggt var
af þeim Ósk Jóhannesdóttur
og Antoni Ásgrímssyni
útgerðarmanni árið 1933.
Sjá blogg Arnórs frá 23/08/15,
Hús dagsins: Fjólugata 8 á slóðinni
https://arnorbl.blog.is/arnorbl/entry/1943175/Húsið ásamt nærliggjandi
húsum er, að fróðra manna
sögn, talið reist á gömlum
árfarvegi Glerárinnar.
Húsið og mörg önnur
hús í Fjólugötunni, var
teiknað af þeim mæta
byggingameistara, Tryggva
Jónatanssyni en flest
smíðaverkin innanhúss
hafa verið unnin af hagleiks-
smiðnum Jóni Gíslasyni.Til hamingju Fjólugata 8!*


Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81  82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 261 262 263 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA