Forsíđa   

 01.01.2017
 Ekki láta trađka drauma vora í svađiđÁrið 2017 runnið upp
með vonir og drauma
hjá háum sem lágum,
ríkum sem fátækum.
Skuggsjá óskar öllum
heima og heiman,
innanlands sem utan,
gleðilegs draumaárs!
Munum að virða
drauma okkar og láta
ekki traðka þá í svaðið.Um hið dýrmæta og
viðkvæma - en þó seiga -
líf drauma, fer írska
nóbelsskáldið, William
Butler Yeats, (1865
-1939), þessum orðum:Tread softly
because you tread
on my dreams.Árið 2017 er ár
sjálfbærni í ferðamennsku
með það að leiðarljósi að
efla skilning meðal manna
og stuðla að heimsfriði.
 Auka vitund um menningu
og menningararfleifðir á
hverjum stað og tíma en
þar skipa draumar
merkan sess sem bæði
lifandi og skapandi veruleiki
og ómetanlegar minjar
um líf kynslóðanna í vöku
og draumheimum svefns.Dublinarbúinn Yeats talar
um himnaklæði og drauma
 í ljóði sínu He wishes for
the Cloths of Heaven:
Had I the heaven´s embroidered cloths,
Enwrought with golden and silver light,
The blue and the dim and the dark cloths
of night and light and the half-light,
I would spread the cloths under your feet:
But I, being poor, have only my dreams;
I have spread my dreams under your feet;
Tread softly because you tread on my dreams.
*


Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97  98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA