Forsíđa   

 16.04.2017
 Páskar: perluglit draumsins undir bláhimniPerluglit draumsins
undir bláhimni
þessa páska í
borgfirskum fjallasal.Minnir á draumskáldið
og borgarbókavörðinn,
Snorra Hjartarson,
sem fæddur var
á Hvanneyri árið1906,
og steig sín fyrstu spor
í þessari mögnuðu
gróðurvin íslenskrar
 náttúru hvar fuglategundir
eru fjölskrúðugastar
á landi hér.Snorri kvað um
fegurð himinsala og
dul og draumlög
íslenskrar náttúru,
um nýja jörð, nýja von.Í ljóði sínu um náttúru-
fræðinginn og -spekinginn,
Jónas Hallgrímsson,
listaskáldið góða,
farast Snorra svo orð:
Stjarnan við berglindir blikar,
brosir og slokknar,
óttuljós víðáttan vaknar
vonfrjó og ný.Sól rís úr steinrunnum straumum,
stráum og blómum,
hjörðum og söngþrastarsveimum
samfögnuð býr.
*Með ósk um samfögnuð
á páskum 2017!


Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85  86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA