Forsíđa   

 21.10.2017
 Draumflćđi undir rökkurhimni fyrstu vetrardćgra



 
Undir bláum himinboga
og björtum stjörnuglömpum,
er ekki hægt annað en
dreyma frið og samhug.



Einhver skírasti stjörnuhiminn
ársins hingað til,
birtist í gærkvöldi í Eyjafirði,
hreint undurfagurt
sjónarspil kvölds og nætur
þegar sumar kvaddi
og vetur tók við á fyrsta
degi vetrar þetta árið.
Og Óríon undirbýr
árlega glampandi drífu
Óríoníta loftsteina.



Draumsýnir og dul
undir rökkurhimni:
fyrirboðar skjálfta í jörðu...



Megi slík fegurð himinsala,
blása til nýrrar sóknar
sem festa mun réttindi

almennings betur í sessi.



Margir íslenskir höfundar
hafa ort undurfallega um himin
á Norðurslóð og birt þar

næma og sterka náttúrusýn
í skynjun bæði jarðarbúa og

alheimsbúa í himinveldi háu.
Náttúruspekingurinn og skáldið,
Benedikt Gröndal, yrkir svo:




Uppi' á himins bláum boga
bjartir stjörnuglampar loga,
yfir sjóinn undrabreiða,
unaðsgeisla slær.





*


Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93  94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 261 262 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA