Forsíđa   

 21.06.2013
 Sumarsólstöđur og bók um ljósaborg draumanna - Kashi - elstu borg Jarđar



Sumarsólstöður urðu
um fimmleytið í morgun
hér á landi og var þá
klukkan 10 á Indlandi.

Þennan góða morgun
var gengið frá samningi
milli Skuggsjár og
alþjóðlegrar útgáfu
um nýja draumabók
sem að þessu sinni
er á ensku og fjallar um
ljósaborg draumanna
Kashi á Indlandi,
við hið helga Ganges fljót,
eina elstu borg Jarðar.

Nú nefnd Varanasi,
þar áður Benares.

Draumahefð Indverja
er borin saman við
okkar draumamenningu
og sagt frá upplifunum
af að sækja borgina
heim og draumum
sem gengu á meðan
á dvölinni stóð.


Kashi er stundum
líkt við Borderland
- land á mörkum heima -
skilin fljótandi þarna
á bökkum Ganges
hvar líf og dauði
er ein órofa heild
og hinsta ferðin
yfir móðuna miklu
er í hávegum höfð
og trúin á hringrás
þróunar sterk;
áin gjarnan kölluð
elfur tímans.

Reiknað er með
að bókin komi út
með hausti eða vetri
Nákvæmlega hvenær
verður tilkynnt síðar
hér á vefsetrinu.

Bókin ber
eftirfarandi heiti:

TRANSFER in Kashi
and The River of Time.



*



Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184  185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 261 262 263 264 265 266 267 268 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA