Forsíđa   

 20.03.2016
 Vorjafndćgur og stjörnufari bíđur á himni...Jafndægur á vori
og náttúran að breyta
um sína árlegu rás;
já, vorið er komið og
senn gróa grundir.


Fegurð heimsins
allt umlykjandi og
stjörnu-og himinsýn
mikilfengleg með
Júpíter skæran
og nálægan og 
nýafstaðinn sólmyrkva
 og komandi hálfskugga-
 myrkva á fullu tungli.
Nýjar og risavaxnar
stjörnuþyrpingar og
vetrarbrautir uppgötvaðar.


Stjörnufari - Starman -
bíður á himni...
Og minnir sannarlega
á sig nú um stundir,
fær mannskapinn til
að líta upp og gefa sér
 tíma til að bæði undrast
 og dásama sköpunarverkið.
Eða, líkt og söngvarinn og
draumræni frumkvöðullinn
David Bowie, (1947-2016),
- maður ekki einhamur -
söng svo eftirminnilega
um árið 1972, þá í hami
sínum sem Ziggy Stardust:
There´s a starman waiting in the sky
He´d like to come and meet us
But he thinks he'd blow our minds
There's a starman waiting in the sky
He has told us not to blow it
Cause he knows it´s all worthwhile.
*

Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125  126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195 196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 261 262 263 264 265 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA