Forsíđa   

 25.11.2012
 Draumamynd ársins er Cloud AtlasFyrr í nóvember
var hið draumkennda
og magnaða epíska
tímaferðalag
Cloud Atlas

tekið til sýninga í
hérlendum bíóhúsum.
Myndin er gerð af
 Wachowski tvíeykinu
sem stóð að gerð
Matrix
þríleiksins.

Myndin er byggð á
skáldsögu hins
breska David Mitchell
frá árinu 2004 og
höfum við hér
á vefsetrinu mælt
með Cloud Atlas
áður svo og bók hans
 number9dream
sem út kom 2001.

Undanfarin ár hefur
Mitchell sent frá sér
fleiri skáldverk, smásögur
og ritgerðir auk þess
að skrifa óperuverk 
fyrir hljómsveitir í
Hollandi og Bretlandi.


Allt líf er tengt og
allir háðir hver öðrum
með einu eða öðru móti
- í blíðu og í stríðu -
og athafnir hafa áhrif
á framvindu löngu síðar,
eru aðalþemun
í Cloud Atlas en sagan
gerist á nokkrum ólíkum
tímaskeiðum þar sem
sögupersónur eru sömu
sálirnar (endurfæddar).

Tónlistin við Cloud Atlas
er sótt til franska
elektrópoppbandsins M83
sem gaf út albúmið
Hurry up, We´re dreaming

á síðasta ári með
hið geimræna lag,
Outro í forsæti:


I´m the king of my own land.
Facing tempests of dust.
I'll fight until the end.

Creatures of my dreams,
raise up and dance with me!
Now and forever,
I´m your king.


*

Síđasta frétt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 161 162 163 164 165 166 167 168 169 170 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 191 192 193 194 195  196 197 198 199 200 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 231 232 233 234 235 236 237 238 239 240 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 261 262 263 Næsta frétt 
© 2007 Draumasetriđ Skuggsjá Hönnun Design EuropA