Ótrúlega margt reynist líkt
med íslenskri draumhefð
og þeirri indversku.
En nú stendur yfir
gerð samnings milli
Skuggsjár og Banares
háskóla á Indlandi
um draumrannsóknir,
samanburð á íslenskri
og indverskri draumhefð.
Meira síðar.
Í hinum fornu
indversku Vedum og
Upanishödum er ad finna
speki um svefn og drauma
og andlega leit;
leidina heim aftur.
Og öll stærstu epísku verk
Indverja búa yfir trú
á drauma líkt og finna
má í Íslendingasögum.
Verk eins og Mahabharata
og Ramayana.
Hér kemur eitt vers
úr Brihadaranyaka
Upanishad 1-7-28
sem hljómar
kunnuglega í okkar
heimi líka, ekki satt?
Þetta er hin fræga
Rudra bæn:
O Lord; from untruth
Lead me to truth.
From darkness (ignorance)
Lead me to Light (knowledge).
From death lead me
to immortality.
*
|