Senn ganga heilög jól 
i garð: hátíð ljóssins. 
Hækkandi sól fagnað. 
Já; hún er þarna þó 
veður gerist válynd og 
við eygjum hana ekki  
  
á stundum. 
Lampinn sem stöðugt  
logar á þó hulinn geti  
verið sjónum. 
Minnir á orð Litla prinsins: 
 
  
 
  
það mikilvægasta er 
ósýnilegt augunum. 
 
  
 
  
Eins og hulin sólin, 
eru hin raunverulegu  
verðmæti þarna nú samt. 
  
 
  
 
  
 
  
 
  
Með hæstu virðing 
herrans lýðir 
horfi á lampa þann. 
Hún vermir, hún skín 
 
og hýrt gleður mann. 
 
  
 
  
(Bjarni Gissurarson.  
Samlíking sólar.17. öld). 
 
  
 
  
 
  
Gleðileg jól og góða drauma 
nær og fjær! 
Draumur um frið á Jörð. 
 
 
  
 
  
# 
 
 
 
 
  
			 |