Þennan 17. júní
er ekki beint bjart yfir
hjá þjóð í krisu.
Rústaðir draumar
margra í oki röff og
töff vadsmennsku.
Niðurstaðan er niðurrif
og ávísun á upplausn.
En það er hægt að gera
hlutina öðruvisi eins
og sagn sýnir og viðhafa
spekistjórnun og innleiða
virðingu fyrir dýpri lífsgildum,
forðast níðingshátt gagnvart
manni, samféalgi og náttúru..
Spruning er hvaða hagsmuni
erum við í raun að verja
og fyrir hvern eða hverja?
Ástandið er allsherjar firring.
.