Í dag eru jafndægur á hausti
og heldur Skuggsjá þessi
tímamót Móður Náttúru
hátíðleg að þessu sinni
á Hampstead Heath undir
björtum og bláum
Lundúnahimni.
Draumaferðin langþráða
til borgar Ljóssins,
Kashi, er hafin...
Kashi eða Anandakhan,
skógarborgin forna,
síðar Banares og nú Varanasi,
helgasta borg Hindúa.
Þankar Bilbó Baggins
á hans vegferð
koma í hugann:
The road goes on and on
Down from the door
where it began.
Now far ahead the road has gone,
And I must follow if I can,
Pursuing it with weary feet,
Until it joins some larger way,
Where many paths and errands meet.
And wither then? I cannot say.
*
|