Skuggsjá óskar
landsmönnum öllum
nær og fjær
gleðilegrar hátíðar.
Alþekkt er að geta flogið
í draumum sínum
en ekki eins algengt
í vökunni nema kannski
þegar gleðin tekur völd
- líkt og á jólum -
eins og Stefán frá Hvítadal
orðaði svo skemmtilega:
Ég á gæfunnar gull,
ég á gleðinnar brag.
Tæmi fagnaðarfull.
Ég gat flogið í dag.
*
|