Nú er árið þegar
spáð var fyrir um
endimörk heimsins
senn að baki.
En ekki þar með sagt
að mörgum hafi ekki
þótt þeir sjá endimörk
lífsins í þeirri mynd
sem þeir þekktu;
árið var mörgum erfitt,
allt að því martraðarkennt.
Veðurfar og náttúrufar
víða með ólíkindum.
Mestu skiptir að halda
vonardraumnum um
betra mannlíf vakandi
gegn ógn mörunnar.
Vera hugrakkur og
skapa sýn til nýrrar
tíma - og geimgáttar.
Gerist ekki af sjálfu sér,
þarf heilmikið púl
og viðhorfsbreytingar.
Merkar uppgötvanir s.s.
á sviði geimvísinda og
lífvísinda voru gerðar 2012
sem óefað blása til
nýrrar sóknar fram á við.
Higgsbóseindin viðurkennd,
nýjar plánetur fundust
svo og nýjar dýra-
og plöntutegundir
og fleira mætti tiltaka.
Hugrekki er mótstaða gegn ótta,
vald yfir ótta,
ekki að vera án ótta.
Maður skorar ekki nema
hafa fyrst sett upp markið.
(Mark Twain 1835-1910).
Eftirfarandi hugleiðingar
um árið 2012 birtust í
jóla-og áramótapósti frá
dr. Saths Cooper, forseta
Alheimssamtaka um sálvísindi,
International Union
of Psychological Science
- IUPsyS - .
En hann leggur áherslu
á mikilvægi sálfræðinnar
í baráttunni við
eyðingarmátt hnignunar
og aukins ótta í nútímanum
og fyrir nýja von
mannkyni til handa:
2012 has been a a tough year
for society globally.
An ailing world economy
and rapidly advancing
technology are making
people redundant.
Countless people continue
to lose their livelihood
& their homes.
Life is becoming tougher
for ordinary people,
while natural disasters &
environmental degradation
are devastating us.
Social brutality,
war & terror
numb the psyche.
Not surprisingly
many lose hope.
Yet through the
pain & hardship,
the fear & anxiety,
humanity smiles
& searches for more
bearable ways
to continue the species.
I believe that
psycholgy is succeding
to grapple with real issues
that confront real people
in the laboratory of life.
*
|