Jafndægur á vori og
sólin kom snemma upp
í Reykjavík í íðilförgu bjartviðri.
Sól sem er nálæg
sem aldrei fyrr -
glóandi eldhnöttur
í kyrrlátum morgninum.
Uns tunglið gengur fyrir
í stærsta myrkva sem
orðið hefur í rúm 60 ár.
Á Abbey Road albúmi
Bítlanna frá 1969,
syngur George Harrison
fagnarðóð til sólarinnar
eftir langan vetur:
Here comes the sun (doo doo doo doo).
Here comes the sun, and I say
It´s all right.
Little darling, it´s been a long, cold, lonely winter.
Little darling, it feels like years since it´s been here.
Here comes the sun.
Here comes the sun, and I say
Ít´s all right.
Njótið stundarinnar
þegar öll náttúran stendur
á öndinn og allt hljóðnar.
Myrkvin er algjör um kl. 9.40.
*
|