ættaði sálgreinir, dr. Murray Stein,
sammannlegu dulvitund.
árunum 2017 0g 2019.
Nýverið kom út hjá Asheville-Jung
Center í Asheville, Norður Karólínu,
og Chiron Publications, önnur
bók Murray Stein, um sálarkortið,
Map of the Soul - Shadow: Our Hidden Self.
Í þessum tveim kortagerðarbókum,
fjallar hann annars vegar um
Persónuna, sem við sýnum út á við
og grímurnar okkar. Og hins vegar
um duldu öflin í undirdjúpum sálarinnar,
Skuggann, sem við viljum oft ekki
gangast við, en eru öllum sameiginleg,
og birtast gjarnan í draumum og
martröðum, jafnvel í ofbeldi og illvirkjum
einstaklinga og samfélaga.
Leggur áherslu á, að það sé ekki
fyrr en við viðurkennum þessa hluta
af okkur, sem við getum öðlast
dýpri sjálfsþekkingu og heilun,
sem síðan gerir okkur fært að
skilja og byggja betri heim.
Suður-Kóreska strákabandið, BTS,
hefur mjög hrifist af fræðum
Murray Stein og sendi frá sér
albúm eftir úkomu Persónu
bókarinnar 2019 og mun nú á
næstu dögum senda annað albúm
frá sér, sem vísar í margt í seinni
bókinni um Skuggann og er
albúmið unnið í náinni samvinnu
við Stein.
Raunar hét fyrsta albúm BTS
frá 2013, No More Dream,
trúir hinni fornu kóresku hefð,
að fjalla um skilin draums og veru.
Það er ekki úr vegi á sjálfan
Valentínusardag, að vitna í
eitt frægasta lag BTS úr fyrra
albúminu, sem hefur fengið
eitthvert mesta áhorf og spilun,
sem um getur á YouTube.
Lagið heitir A Poem of Small
Things - Boy With Luv:
Listen my my bay I´am
Flying high in the sky
With the two wings you gave me back then
Now it´s so high up here
I want you tuned in to my eyes
Yeah you makin´ me a boy with luv
Yeah you makin´ me a boy with luv
---------------
I´ll speak very frankly
Sometimes I was a little shut up
Elevated sky, expanded hall
Sometimes I prayed let me run away
But your pain is my pain
When I realized that, I vowed to myself,
with the wings of Icarus you gave me
Not toward the sun but toward you
Let me fly
#